Archive for the ‘nammi’ Category

Súkkulaðið mitt

11. júní 2008

Ég bjó til súkkulaði um daginn. Fyrst þurfti ég að búa til kakómalt og svo setja mikið af kakói þangað til að þetta verður mjög þykkt og þá búið. Þetta var æði súkkulaði og ég borðaði það með skeið.