Skrítið

Ég skil ekki af hverju mamma setur svona mikið af súkkulaði á pjödurnar samt þær eru góðar 😀

4 svör to “Skrítið”

 1. hildigunnur Says:

  Já en þær eru bara langbestar þannig, það verður að vera bragð að súkkulaðinu og pjödurnar verða þurrar ef það er ekki nógu mikið álegg 😀

 2. Finnur « tölvuóða tónskáldið Says:

  […] Published 2009-01-3 fjölskyldan kemur með nýja færslu í dag – frekar langt frá leikinni þrumuræðu jafnöldru […]

 3. vinur Says:

  Pjödurnar Finnur…Hvað er það? Súkkulaðið hljómar samt sem nokkuð gott. Skilaðu kveðju í bæinn. Gulla Hestnes

 4. hildigunnur Says:

  Pjödur = piadine, ítalskur skyndimatur sem við í fjölskyldunni erum alveg fallin fyrir. Nokkurs konar pönnukökur, deig úr glútenríku hveiti, svínafeiti, vatni og matarsóda, sem er flatt út og steikt og síðan fyllt með hinum og þessum fyllingum, oftast parmaskinku, klettasalati og mozzarella hér á bæ en í kvöld venjulegum osti, beikon, papriku og spínati. Mjög gott.

  Prófað að nota smjör eða olíu, virkar engan veginn.

  Það sem Finnur á við er Nutellafylling, ég smyr vel á hálfa píadínu (pjödu), legg saman og velgi á pönnu. Snilld!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: