Archive for the ‘Uncategorized’ Category

Laugardagar

28. febrúar 2009

Ahh liktin af Laugardögum er svo sannarlega góð. sérstaklega fríið í skólanum, þá fær maður að vera heima slappandi af eins mikið heima og maður vill. 😀

Sundnámskeið

28. júlí 2008

ég var í tvemur sundnámskeiðum og eitt sundnámskeið tók tvær vikur og bæði sundnámskeiðin voru æði

Nýtt herbergi

20. janúar 2008

Ég hlakka ekkert smá til á morgun eða hinn því að ég er að fara að fá glænýtt herbergi 🙂 Pabbi er búinn að vera að vinna í því alla helgina og afi kemur bráðum með teppi til þess að setja  á  gólfið.  Þetta er í fyrsta skiptið sem ég fæ að hafa herbergi bara fyrir mig. 

skemmtilegur

1. desember 2007

fótbolti í gær. ég náði boltanum níu sinnum og það var mjög gaman.               

teiknimynd

29. nóvember 2007