tönn kippt úr mér

í gær var kippt tönn úr mér. Og ég ætla að segja hvernig það gerðist. Í gær var ég að segja: Mig langar að losna við tönnina sem er laflaus. Svo sagði ég eftir það: Mig langar að kippa tönninni úr. Pabbi sagði: Ókei, við getum gert það. Eftir það, þá kom pabbi með langan þráð og það var erfitt að losa tönnina. En þráðurinn festist í tönninni og það var ekki hægt að taka hann úr nema að kippa fast og fljótt. Og pabbi sagði mér að spýta tönninni úr og þá losnaði tönnin. 🙂

2 svör to “tönn kippt úr mér”

  1. hildigunnur Says:

    Nú ertu aftur tannleysingi 😀

  2. finnur Says:

    he he 😀

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: