Nýtt herbergi

Ég hlakka ekkert smá til á morgun eða hinn því að ég er að fara að fá glænýtt herbergi 🙂 Pabbi er búinn að vera að vinna í því alla helgina og afi kemur bráðum með teppi til þess að setja  á  gólfið.  Þetta er í fyrsta skiptið sem ég fæ að hafa herbergi bara fyrir mig. 

3 svör to “Nýtt herbergi”

  1. hildigunnur Says:

    Þetta verður rosalega skemmtilegt, Finnur 🙂

  2. Guðlaug Hestnes Says:

    Til hamingju með nýja herbergið. Ég var orðin eldri en þú þegar ég fékk sér herbergi. Þú ert heppinn strákur, og haltu herberginu „oftast“ snyrtilegu. Þá líður þér svo vel í því. Kveðja í bæinn þinn.

  3. finnur Says:

    takk:):):):)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: